Kim Collins hljóp 60m á 6,53 í Düsseldorf

Kim Collins sigraði í 60m hlaupi á PSD Bank Meeting í Düsseldorf í kvöld þegar hann hljóp á 6,53 sekúndum. Þetta er besti tími heims það sem af er árinu (WL), en Kim Collins verður fertugur 5. apríl! Fertugur.

Leave a Reply