Að velja rétta grein (800-maraþon)

Í tenglinum hér að neðan er aðsend grein eftir Þórarinn Örn Þrándarson byggð á fyrirlestri á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Í stuttu máli fjallar greinin um mismunandi flokka millivegalengdar- og langhlaupara og það sem gerist (venjulega) þegar ólík þjálfun er yfirfærð á hvern flokk fyrir sig.

Hér má nálgast greinina.

One comment

Leave a Reply