Arnar og Íris Dóra sigursæl í 1. Víðavangshlaupi Fætur toga og Framfara

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, stendur fyrir víðavangshlauparöð nú á haustdögum í 19. sinn. Í ár eru hlaupin þrjú talsins og fór það fyrsta fram á Frisbígolfvellinum í Fossvogi í gær, laugardaginn 1. október. Hlaupnar eru tvær vegalengdir, eitt „stutt“ og eitt „langt“ hlaup. Í gær var stutta hlaupið 900 metra langt en það langa … Halda áfram að lesa: Arnar og Íris Dóra sigursæl í 1. Víðavangshlaupi Fætur toga og Framfara